Sauðárkrókur

Þetta var frábær dagur í gær, alveg yndislegt. Sundlaug er einmitt flottasta laug landsins, það sem ég hef séð hingað til. Meiriháttur að synda og halda að maður getur synt út allan fjörðurinn. Og þetta er örugglega potturinn með bestu útsýnið. Svo fórum við á veitingahús og fengu góðan mat með auðvitað köku í eftirrétt, frönsk súkkulaðiköku með ís, rjóma, jarðaber og heitri súkkulaðisósu. Já, ég er bara að hjóla í kringum landið til að getað sukkað, dag eftir dag. Takk Anna fyrir frábæran dag, þú lætur vita ef þú vilt hjóla meira! :) Hjólaði hingað í morgun í stuttbuxum og á miðju leið slitnaði gíravír. Og í gær sprakk tein. Ég er greinilega með betra úthald og hjólið mitt. Það er spurning um hvenær ég fer að leita eftir strætosmiðirnar. En ég er með snilldar hjólakort af Íslandi. Þar er ekki bara hægt að skoða hversu mikið umferð er á hvaða leið, eða hversu brött brekkurnar eru heldur er líka hægt að finna hvar áhugamenn um hjólaviðgerðir eiga heima. Og ég var svo heppin að það býr einn hér og var hann ekki lagður af stað í sumarfrí, hann gerir það á eftir. Svo hann gat skipt um gíravír og hann heldur að ég kemst heim þó svo að það vantar tein. Ég ákvað að hafa bara rólegan dag, hjólaði ekki meira og tjaldaði hér. Þá byrjaði að rigna svo ég hef eydd deginum í að lesa og fara í sund. Sundlaug hér er ekki eins falleg en nuddpotturinn bætur því alveg upp. Wacht op een wafelijzer moat weze: wacht op een wafel en thee!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, fékk gírvír og teina fyrir þig í dag :)

Brottför áætluð kl. 9 í fyrramálið, ætlum að hitta Lindu og Baldur í Geirabakaríi kl. 10 og vera í samfloti með þeim. Ég held að það sé ca. tveggja tíma keyrsla frá Borgarnesi í Blönduós svo við ættum að vera þar kl. 12. Hvernig hentar sá tími hjóladísinni?

Hlakka til að sjá þig, Jónína 

Jónína Pálsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2014 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband