9.7.2014 | 18:21
Kleifarmörk
Það var notalegt að sofna við rigningu í gær kvöld. Og ennþá notalegri að vakna án rigningar. Þegar ég fór af stað óskaði staðarhaldari mér góða ferð og sagði að ég mundi fá grenjandi rigningu. En hingað til hef ég ekki fengið dropa. Það er ágætt að veðurspá rætist ekki alltaf, sérstaklega þegar hún er slæm. Hjólaferð gekk ágætlega í dag, stundum var vindurinn með og stundum á móti og fór hjólahraðinn eftir því. Sturtur og heitir pottar hér voru æðisleg. Sumir sundgestir kvörtuðu yfir kalda sturtur og það er greinileg að þeir eru ekki búin að prófa sundlaugin í Vík. Dekrið dagsins var Klausturbleikja á Systrakaffi. Er nú hálf dösuð eftir þetta allt saman og það er spurning hvernig ég get haldið mig vakandi þangað til að leikurinn hefjast í kvöld. Vonandi geri Argentínamenn ekki við Hollendingum það sem Þjóðverjir gerðu í gær.
Um bloggið
Marrit Meintema
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Marrit mín,
við Kristján erum að skoða blogið þitt og gaman að fylgjast með þér, óheppin aðeins með dekkin og eitthvað með veðrið en það hefur engin áhrif þig. Við erum með hugan hjá þér mín kæra og tu, tu :-)
Bjarney S. Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2014 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.