Mývatn, Grjótagjá og Dimmuborgir

Ég er enn í Mývatnssveit. Hjólaði upp í Grjótagjá og svo áfram upp í Dimmuborg. Fór þar alla stígur sem ég hef ekki farið áður og fór í heimsókn til jólasveinanna en þeir voru því miður ekki heima. Ég sá að Kertasníkir var með dagbók Bridget Jones og dátt í hug hvort hann vildi nokkuð skipta með bókina mína. En fyrst að hann var ekki við og ég ekki með bókina mína þá sleppti ég þessu. Fór svo aftur í sund og ætla að fara að lesa núna. Þóranna, þú hringir þegar þú ert komin norður, það væri gaman að hittast.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dugnaður í þér Marrit! Skála fyrir þér hér í Mjóafirðinum í Ísafjarðardjúpi. Bestu kveðjur að vestan, Unnur

Unnur Árnadóttir (IP-tala skráð) 20.7.2014 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband