Bjarteyjarsandur

Það var aftur rigning í gærkvöld en þurr í morgun. Og það var næstum því logn í allan nótt. :) Rétt áður en ég kom á Borganesi byrjaði að rigna og þurfti ég fara í regngalla. Við Geirabakara var vindurinn undir Hafnafjallið komin upp i 13 m/s (úr 9 m/s um morguninn) að ég fór bara inn og drakk te og borðaði rúnstykki þangað til að vindurinn var komin niður í 3 m/s. Fór þá af stað en sá mjög lítið af Hafnarfjallið, það var ausandi rigning. Töluverð umferð var þannig að það gott að fara af hringveginn og hjóla Hvalfjörð. Reyndar var erfitt að komast áfram, það voru svo margir að reyna að ná í mig í dag. Mín er orðin vinsæl ;) En ég komst á Ferstiklu, fékk mér þar síðasti hamborgara ferðarinnar. Þá kom Svenni í heimsókn og bauð hann mér í bíltúr til Gauja Litla í sundi svo ég dreif mig áfram hingað. Tjaldaði hér í góðu veðri og svo fórum við í sund. Reyndar á Skaganum því Gauja er ekki opinn á mánudögum. Fengum svo kaffi, te og súkkulaðiköku hér áður enn Svenni fór aftur heim. Og nú rignir aftur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær gangur hjá þér. Nú hjólar þú í sólinni heim. Góðan lokasprett

Agnes Elídóttir (IP-tala skráð) 29.7.2014 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband