Neðri-Svertingsstaðir

Aftur gott veður í morgun en kannski ekki stuttbuxnaveður. Var komin á Blönduós um hálf ellefu en þá var Garpagengið enn að sukka í Borganesi þannig að ég fór í sundi. Eftir sundi hitti ég Eyju og svo komu Garparnir einnig. Fórum á veitingahús til að sukka saman en svo fóru þau áfram austur og ég vestur. Kærar þakkir fyrir að koma með alla varahluta handa mér, Jónína. Ég vona að ég þarf ekki að nota þetta. En ég var mjög ánægð að ég var ekki að fara með Garpana. Það er mikla auðveldara að hjóla hringinn en að fara með þeim í viku göngu. Elsche er komin heim, meira fréttir seinna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Élsku Marrit, það er svo vond veðurspá að þú verður að vera í húsi í nótt, ekki fara að fjúka út í vedur og vind

María Játvarðardóttir (IP-tala skráð) 27.7.2014 kl. 11:08

2 identicon

Hvar ert þú Ég seinkaði ferð norður.Vegna slæmrar veðurspá þá vona ég að þú haldir kyrru fyrir

Kristján E.Þórðarson (IP-tala skráð) 27.7.2014 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband