Skagaströnd

Í morgun var aftur sól og blíða en það endaði ekki mjög lengi. Þegar ég var komin við Húnaflóa fór ég úr stuttbuxum og stuttu seinna fór ég í regngalla. Það var gott að ég var tímaleg í dag því veginn sem ég fór (744) er núna lokaður vegna rallý. Eins gott að vera ekki fyrir. Fór aftur stutt leið í dag því mig langaði að koma hingað. Ég er ekki viss um að ég hef komið áður hingað. Fór í sund og er ég að verða áhugamaður um sundlaugar á Íslandi. Þetta laug er lítil, kannski svipað stærð og í Stöðvarfjöður, hún er ódýrast og með toppþjónustu. Sundvörðurinn bauð mér kaffi þegar ég var komin í heitan pott. En því miður var ekki hægt að fá te. Ég var í sund þangað til að sólin kom aftur og síðan er ég búin að lesa, skoða þorpið og fékk ég mér súpu á kaffihús. Sól og rigning skiptist á og eru jafnvel á sama tíma.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er á leið norður hvar verður þú á sunnudaginn.

Kíktu á bæinn Ytri EY  en þar var ég í sveit

Kristján E.Þórðarson (IP-tala skráð) 25.7.2014 kl. 20:41

2 identicon

Þér miðar aldeilis vel áfram Marrit og gaman að sjá að þú hefur gefið þér tíma til að fara ýmsa útúrdúra. Nú verður spennandi að sjá hvort við í Garpagenginu hittum á þig á morgun (laugardag)og kannski getum við sukkað eitthvað saman áður en leiðir skiljast.

Sigríður Lóa (IP-tala skráð) 25.7.2014 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband