Selfoss

Strákarnir mínir héldu mig vakandi langt yfir svefntíma hjá mér. Eins gott að ég sofnaði við fyrra leik. Ég skil ekki af hverju þeir vilja alltaf vinna leikinn á síðustu stund. Ég er ekki alveg að þola svona mikið stress. Daginn byrjaði mjög vel, sól og blíða, hagstætt vindátt, hægur vindur. Eftir rúmlega tvo tíma var ég komin við Litla kaffistofunni og fékk ég mig pönnukökur þar. Hálfan leið upp Brekku við Skíðaskálinn byrjuðu læri að kvarta. Akkurat þá sprakk dekk og fengu læri að hvíla sér. Varstu nokkuð að hugsa til mín, Helgi? Ef svo, viltu þá hætta því? Ég nenni ekki að fá sprunginn dekk á 30km fresti. Á Hellisheiði var lögreglan að fylgjast með hvort ég var ekki að hjóla of hratt. En þá var kominn austanátt og engin hætta á því. Við Ingólfsfjall sprakk aftur og skipti ég þá um slöngu. Á Selfoss byrjaði að rigna og bið ég á tjáldstæði að það styttast upp með jarðber og Snickers áður en ég tjaldi. Er ekki alveg viss um að ég rúlli þessi upp. Nokkrar sprungin dekk í viðbót og meira rigning og ég fer að leita eftir strætósmíðarnir sem ég var að pakka einhvern stað. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki bugast snillingur - fall er farar heill !  Hef fulla trú á þér :)

Þóranna (IP-tala skráð) 6.7.2014 kl. 22:31

2 identicon

Gangi þér vel Marrit, já Helgi hefur örugglega verið að hugsa til þín því það sprakk EKKI hjá honum í gær ótrúlegt en satt vonum bara að sprungin dekk haldist bara hjá honum meðan á þessu stendur - Hann hefur þolinmæðina fyrir slíkum uppákomum og vanur maður á ferð ;)

Guðrún Hreins (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 11:16

3 identicon

Þá eru dekkin búin að springa og þurfa þess ekki aftur ;) Keep going! og góða ferð

Guðný (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 13:06

4 identicon

Gangi þér vel kæra Marrit - þér eru allir vegir færir :)

Berglind B. (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 14:53

5 identicon

Gaman að fa að fylgjast með ævintyrum þinum her:) gangi þer rosa vel.

iris bjorg (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 15:11

6 identicon

Mér var líka hugsað til Helga í gær. Ég sleppti að fara með hjólaræktinni í Hvítársíðu, fór samt og drakk kaffi með þeim í Geirabakarí og pakkaði síðan útilegudótinu á hjólið og hjólaði upp að Skorradalsvatni og yfir Dragháls og viti menn, það sprakk á leiðinni niður hálsinn og þá reyndi í fyrsta skipti á viðgerðarsettið mitt og það tókst að bæta slönguna. Ég tjaldaði á Bjarteyjarsandi og var þar í ausandi rigningu í nótt, en síðan birti til í morgun og ég hjólaði út Hvalfjörðinn og þjóðveg 1 aftur í Borgarfjörðinn.

Gangi þér allt í haginn áfram :) 

Jónína Pálsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband