Kaffi Langbrók

Úrhellisrigning var í nótt og það styttist ekki upp fyrr en klukkan níu í morgun. En það lá ekkert á því hjólabúðin opnaði ekki fyrr en tíu. Keypti tvær slöngur svo ég hef nóg til að láta springa í bili. Það kom aftur skúr þegar ég hjólaði úr Selfoss en eftir Þingborg fékk ég hitt fínasti hjólaveðrið. Hlustaði til skiptis á fuglasöngur og bílaumferð. Ég vissi ekki að það eru svo margar fuglar að singja meðfram þjóðvegin. Ég vissi ekki heldur að það eru brekkur milli Selfoss og Hvolsvöll. Rétt áður ég kom á náttstað kom aftur skúr, svo ég gallaði mig upp -sér sko ekki eftir að ég bauð Ilse Jakobsen með - en þetta var ekki Selfossskúr, heldur eitthvað stutt og ómerkilegt. Sem betur fer. Er semsagt komin í Fljótshlíð, búin að tjalda og er að sötra te og borða vöfflur á meðan ég hlusta á húsráðendum að syngja og spíla á gítar þegar þeir eru ekki að baka vöfflur fyrir mig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að fylgjast með þér Marrit … komaso ! Gangi þér vel !

Hrönn Björnsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 17:30

2 identicon

Dugnaðurinn í þér Marrit:)

Íris Björg Birgisdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 19:38

3 identicon

Frábært blogg hjá þér Marrit og gangi þér vel.

Helga Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 19:55

4 identicon

Gaman að geta fylgst með þér 😊

Aðalheiður Una (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 20:09

5 identicon

Gangi þér vel Marrit mín.

Kolbrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 21:11

6 identicon

Þú ert yndi Marrit! Vona að slöngurnar hætti að springa. sólin skíni meira á þig og vindurinn blási á bakið 😉 Njóttu !

Unnur Árnadóttir (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 22:57

7 identicon

Jahá þetta er flott kvennasamkoma: Marrit, Ilse jakobsen og Hallgerður langbrók. Ekki að undra að húsráðendur syngi og spili á gítar. Áfram Marrit!!

Emilía Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 23:06

8 identicon

Snillingur ertu Marrit. Gangi þér súpervel. Ég fer af landinu á mánudaginn þá kemur sennilega gott veður.

María Sigurjóns (IP-tala skráð) 8.7.2014 kl. 01:23

9 identicon

Vá strax komin í Fljótshlíðina, þetta er aldeilis flott byrjun hjá þér. Gangi þér rosa vel Marrit mín og farðu varlega í umferðinni :)

Björk Steingrímsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2014 kl. 07:42

10 identicon

Góða ferð Marrit, flott hjá þér.  Gaman að fá að fylgjast með þér :-)

Lilja Sólrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2014 kl. 08:08

11 identicon

Snillingur ertu elsku Marrit. Hlakka til að fylgjast með þér áfram. Go, go girl.😊

Áslaug Melax (IP-tala skráð) 8.7.2014 kl. 10:57

12 identicon

Er pínu svektur að þú hjólaðir fram hjá án þess að fá kakó og vöflur. En gangi þér vel.

Kristjan Magnusson (IP-tala skráð) 18.7.2014 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband