Vík

Vaknaði kl. 3 í nótt, þá var heiðskírt og blanka logn. Hef auðvitað átt að fara strax af stað. En því miður hugsa ég aldrei mjög skírt á næturnar. En þegar ég vaknadi aftur var ennþá gott veður að ég tók til stuttbuxur og hlýrabol. En þegar ég var tilbúin, var farin að blása og því var ég bara áfram í sömu fötin og hina dagana. Hjólaði aðeins lengra inn í Fljótshlíð og beygði svo inn að Stóra Dímon. Þetta var malarvegur sem var allt í lagi fyrst en versnaði töluverð þegar ég fór frá Stóri Dímon að gömlu brú yfir Markarfljót. Þetta geri ég ekki aftur, að taka krók á malarveg. Ég hef ekki alveg orku í það með allan farangur. Magnað að sjá gamla brúin, að við komust yfir hana á stórum rútum. Mér fannst brúin varla nógu stór fyrir mig. Þegar ég var komið fyrir Kattarnef sprakk framdekk og ákvað ég að dekra við framhjól og láta það líka fá nýjan slöngu. Hversu oft á ég detta áður en ég fæ fararheil, Þóranna? Þá veit ég hvort ég á að kaupa fleira slöngur. Við Seljalandsfoss fékk ég mér pecanpie og te. Ég er búin að ákveða að þetta verður dekurferð. Fann einnig bílstjóri sem gat gefið mig loft í dekk, því ég næ því ekki sjálf með handpumpuna. Hjólaði áfram og vindur var stundum á móti mér og stundum í fangi. Vindstyrkur fór upp í tveggja stafa tölu og má það alveg verið minna ef hann er á móti mér. María, ef það er þér að kenna, viltu þá ekki bara af landinu strax? Sér ekki alveg tilgang í því að þurfa að bíða til mánudags. En ég komst upp síðasta tvær brekkur jafnvel þó malbik var svo mjúkt að dekkin límdist. Ég held að það var aftur sprungin en þá var malbikk bara svo klístrað. Sem ég skil ekki alveg því ekki var hitastig mjög hátt. Hraðan upp síðasti brekku var 4km/klst og niður næst síðasta brekku 62. Ofboðslega gaman. Búin að tjalda, versla og farin í sund þó heita potturinn var bilaður. Ég vona að hina pottar á leiðinni virka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að fylgjast með þér Marrit mín, ég skila kveðju frá "paprikunni" hún er alsæl, nóg að drekka og bara gaman í "sumarbúðunum" svo mikið af skemmtilegum blómum með henni:)
Gangi þér vel kæra:)

Gudbjorg (IP-tala skráð) 8.7.2014 kl. 21:16

2 identicon

Við Freyja fylgjumst með þér af miklum áhuga - mikið rosalega ertu dugleg :-)

Vona að veðurguðirnir verði þér hliðhollir og vegirnir góðir við dekkin þín.

Ása Ögmundsdóttir (IP-tala skráð) 9.7.2014 kl. 11:06

3 identicon

Marrit mín þetta er ekki að gera sig með dekkin.... annað máltæki sem mér dettur í hug er: Allt er þegar þrennt er og fullreynt í fjórða sinn ! vona samt að þetta sé komið af sprungnum dekkjum :)

Þóranna (IP-tala skráð) 9.7.2014 kl. 19:52

4 identicon

Barráttukvedjur marritt! Frábæert að fá að fylgjast með þér.

Kristjana Magnúsdottir (IP-tala skráð) 10.7.2014 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband