Systragil

Það var grenjandi rigning í gærkvöld og smá snemma í morgun. En það er búin að vera þurr síðan ég fór á fætur. Geggjað veður núna. Það var skýjað til að byrja með en um tíu leyti kom sól og ligg ég í sólbaði núna. Ferðin gekk vel, skemmtilegar brekkur, bæði upp og niður. Stoppaði við Goðafoss og kom fór svo beint hingað. Hraðamæli hrökk í gír í morgun. Var sennilega hræddur um að ég mundi kaupa nýjan á Akureyri á morgun. Fékkstu þér ekki tvöfaldan, Unnur? Einn fyrir mig?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott hjá þér að taka bara stuttan áfanga núna marrit. Ég er komin á Hólmavík og hugsa Meira til þín þegar þú nálgast mitt svæði, ertu viss um að þú viljir ekki bæta við 2 x111 km og fá að gista í góðu rúmi hérna hjá mér.....hafðu það gott í puðinu þínu, María

María Játvarðardóttir (IP-tala skráð) 21.7.2014 kl. 20:00

2 identicon

Gaman að fá að lesa þetta, öfunda þig af frelsinu, hjóla bara á þínum hraða þangað sem þú villt og það er greinilegt að þú nýtur þess vel :-) hjóla bara með þér í anda :-). Skemmtu þér áfram vel :-)

Lilja Sólrún (IP-tala skráð) 21.7.2014 kl. 20:01

3 identicon

Goejûn Marrit,

Do hast al hiel wat km efter dy lizzen he. Hoe giet it mentaal, kinst noch wol mei wille fytse of wurdt it swier? Ik lês dyn blog fia google translate en der komme fakens hiele moaie wurdsjes foar't ljocht. BijvSnelheidsmeter sprong in de versnelling vanmorgen. Was waarschijnlijk bang dat ik zou een nieuwe kopen in Akureyri morge

En dat wafelizer, wy seine tinkt my patatauto.

sieger schotanus (IP-tala skráð) 21.7.2014 kl. 20:16

4 identicon

Hjólahjópurinn er samankominn à Fáskrúðsfirði og lesum bloggið þitt eftir afrek dagsins í sól og blíðu og skoðum vaxaða fransmenn þessar þrjàr frjàlsu hafa fundið þrjà fagra Frakka og nú à að skála í kaffi og koníaki fyrir super hjólahetjunni okkar - skál fyrir þér Marrit 😊

Guðrún Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 21.7.2014 kl. 22:31

5 identicon

Auðvitað tók ég þinn drykk líka Marrit, geri það alltaf! :-)

Haltu áfram að vera svona dugleg, við förum yfir þetta fljótlega.

Hjólakveðja, Unnur

Unnur Árnadóttir (IP-tala skráð) 23.7.2014 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband