Lambhús

Blíðan endaði ekki lengi í gær. Um kvöldið var farin aftur að rigna og í nótt blés hressilega. Ég vaknaði trekk í trekk við vindhviðurnar og held alltaf að tjaldið væri að fjúka. En alvöru tjald fýkur auðvitað ekki. Þegar ég vaknaði svo í morgun var komin pollur við fortjald og þá nennti ég ekki að taka hvíldardag og fór því aftur af stað. Sá svo strax eftir því, því það var grenjandi rigning og töluverðan austanátt. Fyrsti fimm km var ég að hugsa um að snúa við en nennti því nú ekki heldur. Eftir smá stund hjólaði ég saman með Þýskan dreng og á meðan við spjölluðum tók ég ekki eftir hvað væri erfitt. Því lengur ég kom austur því betra veðrið  varð og við Jökulsárlónið gat ég farið úr regnfötin og þurrka mig í sólina. Spjallaði við belgísk fjölskyldu (á bíl) og við þýska par á hjólið. Þau voru að bíða eftir rútu, ansi blautir eftir rigninganóttin. Eftir vöfflu og margar tebollar held ég áfram. Ferðin gekk rosalega vel og ákvað ég að slá met og hjólaði ég 105 km í dag. Kærar þakkir fyrir öll komment, það er virkilega gaman að lesa þau! Ég veit ekki hvernig ástarsaga endaði, ég skildi bókin eftir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt dagsverk :) Góða ferð áfram og vonandi fer veðrið að batna.

Jónína Pálsdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2014 kl. 23:52

2 identicon

Krafturinn í þér Marrit, þú ert frábær :)

Berglind Borgarsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2014 kl. 09:33

3 identicon

Hæ duglega stelpa. 105 km það er mikið! Nú held ég að rigningin sé búin. Gangi þér vel áfram. kveðja úr Kópavogi, María Ját

María Játvarðardóttir (IP-tala skráð) 12.7.2014 kl. 13:19

4 identicon

Duglega Marrit! Það er svo gaman að lesa bloggið frá þér og það er meiri kraftur í þér en öllum fótboltaliðunum á HM, samanlagt! Verst með ástarsöguna, þú verður eiginlega að snúa við svo þú getir klárað hana ;-)

Guðrún Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2014 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband