Fellabær

Konan sem kom í gær kvöld að rukka tjaldgestum kíkti ekki inn til mín. Það er greinileg ókeypis ef maður mættir á svona flott hjól! Það rigndi ekkert meira i gær og í morgun borðaði ég morgunmat í sólina, í fyrsta sinn í ferðina. Hjólaði fyrsti einn og hálfur tími í og úr þokuslæðurnar en þá var þokan búin. Það kom reiðhjólamaður frá Fáskrúðsfirði, án farangri, og ég held að það var Boggi að taka á móti mér en svo var ekki. Það eiga greinilega fleiri hjól þar. Tók nesti við göngin, svo ég hafði orku fyrir sex km göng. Hún er nú bara með þeim skemmtilegar göngin sem ég hef hjólað í gegn. Fyrsti tvo km voru slétt, eftir það var þetta allt niður á móti. Svona eiga göng að vera. Firðirnir voru fallegir í dag, í sólina, en ég heimsótti ekki bæjunum. Let það duga að taka myndir af þeim hinu megin frá. Svo fór ég upp Fagridal. Þá var veðrið eins og það á að vera í sumarfríinu svo ég var fljót að skipta um föt og var þetta í annan sinn sem ég hjólaði í stuttbuxum og hlýrabol. Það er mjög fagurt í Fagridalur, brekkan upp var ekki eins erfitt og ég held (það hjálpaði kannski líka að hafa sunnanátt!) og brekkan niður er besta brekku sem ég hef hjólað á ævinni. Í mínu upplifun gerði ég ekkert í hálftíma, hjólið rúllaði niður af sjálfum sér. Ég bara stýrði og sleikti sólina á meðan. Ég vildi ekki koma of snemma á tjaldstæði svo ég lagðist í sólbaði einhvern staður í Fagridal. Fékk mér te, köku og bók á Bókakaffi Hlöðum og verslaði svo. Fann meira að segja hjólabúð með nýjar slöngur. Hér er svo lítið vindur, vestanátt, eins og mig grunaði. Því er ég að spá að taka dekurdag hér á morgun. Sieger, ik haw ús mem de groeten dien.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Marrit það er altof mikill fartur á þér, ert fimm dögun á undan áætlun.Það er gott að þú skulir loksins fá gott veður, passaðu þig bara á hreindýrunum á Háreksstaðaleið.Gangi þér vel og góða ferð.

borgþór harðarson (IP-tala skráð) 15.7.2014 kl. 22:27

2 identicon

Vá, komin í Fellabæ! Ertu þá ekki næstum hálfnuð? Engin smá fart á þér, gangi þér áfram vel og hafirðu meira dýrðarveður. Kveðja úr skýjunum í Kópavogi

María Játvarðardóttir (IP-tala skráð) 15.7.2014 kl. 23:00

3 identicon

hæ hæ Marrit mín þú "kíkir kannski á paprikuna" þegar þú kemur heim:-) ég verð þá farin til Köben:) ekki flýta þér of mikið að hjóla hringinn!!

Gudbjorg (IP-tala skráð) 17.7.2014 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband