Fellabær dekurdagur

Það rigndi smá í nótt, bara svo ég mun ekki gleyma hvernig það er. Fór í sund, keypti slöngu sem ég þurfti að skipta því hún var ekki með rétt ventíl og fékk mér rabbabarasúkkulaðiköku með rjóma og te. Núna var kona sem söng og spilaði á gítar. Ég get alveg mælt með þessi kaffihús. Eins gott að ég á ekki heima hér. Lá svo í sólbaði það sem var eftir af deginum. Spjallaði við nágrannana og við austurrísk hjólakonu, 68 ára gömul, hún er hér í sjöttu skipti og hjólar ein. Hún er ekki búin að fá sprungin dekk en ef það gerist mun hún bara setjast niður og hella upp á kaffi og sjá hvort einhvern kemur til að aðstoða. Hún segjast kunna þetta en að allir hinir kunni þetta mikið fljótari en hún. Ja hérna. Þetta er taktík sem ég á eftir að prófa. Guðrún, geturðu lánað mér kaffisettið þitt? Já, ég held að ég sé rúmlega hálfnuð, fyrst að ég sé komin hinu megin við Lagarfljót. Ég er ekki búin að sjá nein hreindýr, bara skilti sem vara mig við. Ég vissi ekki að ég væri að fara Hárekstaðaleið, hún er ekki á kortinu hjá mér. En ég bara bið spennt eftir öll hreindýr.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott hjá þér Marrit,á svo að hjóla í Skjöldólfsstaði á morgun ?(50km.) þar er sundlaug og heitur pottur , tjaldsvæði og einnig gisting gott að slappa af áður en haldið er af stað á fjöllin.

borgþór harðarson (IP-tala skráð) 16.7.2014 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband