Möðrudalur

Það rigndi aftur í gærkvöld, bara smá og sólin skein líka þannig að það kom flottur regnbogi. Frábært veður í dag og fór ég allan leið hingað. Það reyndi aðeins meira á en ég held. Í mínu minningar var þetta góður vegur og ekki mundi ég eftir alla brekkurnar. En ég komst hingað eftir níu tíma. Sér ekki eftir að hafa farið þessu leið, hún er ofboðslega falleg. Og fyrst að dekkin sprungu ekki... Sá Snæfell( ef það er hægt) og drottningin sjálf, Herðubreið. Hitti einnig Frakka á gulu deux chevaux ( veit ekki hvað hann heitir á íslensku), mjög sætur. Er að biða eftir vöfflu með te.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Marrit

Gaman að fylgjast með þér. Ég keyrði þessa leið í síðustu viku, já,þetta eru lúmskar brekkur upp Jökuldalinn. Fannst þér fossarnir ekki fallegir í Jökuldalnum? Og Herðubreið skartaði sínu fegursta þegar við vorum á bakaleiðinni. Hún er sannkölluð drottning íslenskra fjalla. Njóttu áfram.

María Játvarðardóttir (IP-tala skráð) 17.7.2014 kl. 23:12

2 identicon

Heil og sæl Marrit!

Gaman að lesa bloggfærslurnar þínar. Ég sé að það hafa skipst á skin og skúrir, brekkur upp og niður og vindur með og á móti eins og við er að búast. En það er alltaf sami krafturinn og dugnaðurinn í þér! Er hjólið þitt ennþá blómum skreytt eins og ég sá það svo oft í vetur? Gangi þér vel með framhaldið.

Sigríður Lóa Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2014 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband