Mývatn

Ég var svo þreytt í gærkvöld að ég var sofnuð fyrir átta. Vaknaði um ellefuleyti og ákvað þá bara að fara að sofa. Vaknaði því rétt fyrir kl. sex og var lögð af stað hálf átta. Leiðin í dag var mikla auðveldara, flestar brekkur voru niður á móti og vindurinn í rétt átt. Og það voru bara átta km á malarveg. Herðubreið fylgdi mér næstum því allan leið, stundum einungis með snækoll en stundum með skýhatt. Var komin hingað um hádegi. Ég er búin að liggja í heitan pott í tvo tíma og ligg núna í sólbaði. Sá engin hreindýr í dag heldur en Mývatnsveit er alltaf jafn falleg. Og flestir fossar sem ég hef séð eru mjög fallegir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þér miðar ekkert smá vel áfram Marrit mín, þú ert duglegust, kveðja úr Kópavogi þar sem rigndi stanslaust til kl 14.00 í dag og var líka vindur

María Játvarðardóttir (IP-tala skráð) 18.7.2014 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband