Hofsós

Ég er búin að hjóla 100 km í dag og er að bíða eftir Önnu. Þegar hún kemur förum við í sund og svo út að borða. Svo þið fáið kannski bara hálfan sögu í dag. Í gærkvöld fór ég í tvær göngur, fyrst í fugla - og blómagöngu þangað til að sokkana blotnuðu of mikið og svo í tásugöngu. Mjög skemmtilegt, ég get mælt með þessi tjaldstæði. Það rigndi aftur í nótt en það var komin bongó blíðu þegar ég lagði af stað. Stuttbuxnaveður. Hjólaði til Dalvíkur og svo áfram til Ólafsfjarðar. Fjörðurinn var aftur spegillsléttir og sást vel til Grímseyjar. Ferjan þangað sást líka en ég sá engar hvölum. Hjólaði í gegnum 4 göng í dag, samtals 15 km löng. Virkar vel sem sólarvörn. Héðinsfjörður er mjög fallegur. Reyndar er allt mjög fallegt í góðu veðri. Á sama tíma að ég hjólaði inn í Siglufirði tók Anna framúr, á bílnum sínum. Við byrjuðum að fara á kaffihús, auðvitað, og fengu okkur girnilega kökur. Eftir kökuát lögðum við af stað. Þegar vegurinn var sléttur hjóluðum við saman, brekkur upp var Anna á undan og brekkurnar niður ég. Útsýn var áfram geggjað, sást vel til Grímseyjar og líka til Strandirnar. Eftir 25 km, við Ketilás sneri Anna við og ég held áfram. Ég er búin að tjalda og tilbúin i sundi og mat. Þoranna, við verðum bara hittast næst í vinnuna. :) það væri gaman að hittast Sigga Lóa, ég hef bara engin hugmynd hvar ég verð næsta laugardag. Anna er komin og bíður að heilsa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú veit ég af hverju þú ert að hjóla þetta. Það er til að geta borðað vöfflur og kökur á hverjum degi hahahaha

María Játvarðardóttir (IP-tala skráð) 23.7.2014 kl. 19:31

2 identicon

Vá þú flýgur áfram Marrit! You go girl :-)

(Og njóttu girnilegra kökusneiða og allskonar gúmmelaði !

Unnur Árnadóttir (IP-tala skráð) 23.7.2014 kl. 20:19

3 identicon

Gaman að lesa ferðasöguna og hvað þú hefur skemmt þér vel í öllum veðrum. Góða ferð áfram

Agnes Elídóttir (IP-tala skráð) 23.7.2014 kl. 20:35

4 identicon

Hoi Marrit, wat fytsto toch grutte einen. Yn it blog fan 17/7 is de l6este rigel yn myn fertaling: "wacht op een wafelijzer" Grappig.

Sieger, (de onbekinde foar dy)

sieger schotanus (IP-tala skráð) 23.7.2014 kl. 20:46

5 identicon

Sæl mín kæra. Sundlaugin á Hofsósi er sú flottasta - njóttu hennar vel :) Við Sigga Lóa reynum að koma auga á þig á laugardaginn. Kannski tekst okkur ekki að sjá þig, ef þú verður á leið niður brekku og ólöglegum hraða.

Gangi þér vel áfram og gleymdu ekki að njóta lífsins. 

Jónína Pálsdóttir (IP-tala skráð) 23.7.2014 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband