Svínafell

Horfði á leikinn á félagsheimilið. Það góða við þennan leik er að ég þarf ekki að hafa neinu áhyggjur hvar ég verð næsta sunnudag. Þegar leikurinn var búinn, var komin Brasílísk veður a Klaustri, grenjandi rigningu. En það er gott að sofna við rigningu. Í morgun var þurr og því lengur ég kom austur því betur veðrið varð. Við Ljómagnúp fór ég í stuttbuxur og hlýrabol, fyrsti skipti i ferðina. Samkvæmt vegaskilti var hiti um 16-17 gráða. Vindurinn var ekki að bögga mig í dag og var meðalhraði um 17 km/klst. Nennti ekki að stoppa í Skaftafell í þessu blíðu og held áfram hingað. Hér hef ég heilt tjaldstæði bara fyrir mig, er ég búin að tjalda, fara í sturtu, setja í þvottavél og fann ástarsögu í 80 manna eldhúsinu sem ég ætla að lesa núna. 

Kleifarmörk

Það var notalegt að sofna við rigningu í gær kvöld. Og ennþá notalegri að vakna án rigningar. Þegar ég fór af stað óskaði staðarhaldari mér góða ferð og sagði að ég mundi fá grenjandi rigningu. En hingað til hef ég ekki fengið dropa. Það er ágætt að veðurspá rætist ekki alltaf, sérstaklega þegar hún er slæm. Hjólaferð gekk ágætlega í dag, stundum var vindurinn með og stundum á móti og fór hjólahraðinn eftir því. Sturtur og heitir pottar hér voru æðisleg. Sumir sundgestir kvörtuðu yfir kalda sturtur og það er greinileg að þeir eru ekki búin að prófa sundlaugin í Vík. Dekrið dagsins var Klausturbleikja á Systrakaffi. Er nú hálf dösuð eftir þetta allt saman og það er spurning hvernig ég get haldið mig vakandi þangað til að leikurinn hefjast í kvöld. Vonandi geri Argentínamenn ekki við Hollendingum það sem Þjóðverjir gerðu í gær.


Vík

Vaknaði kl. 3 í nótt, þá var heiðskírt og blanka logn. Hef auðvitað átt að fara strax af stað. En því miður hugsa ég aldrei mjög skírt á næturnar. En þegar ég vaknadi aftur var ennþá gott veður að ég tók til stuttbuxur og hlýrabol. En þegar ég var tilbúin, var farin að blása og því var ég bara áfram í sömu fötin og hina dagana. Hjólaði aðeins lengra inn í Fljótshlíð og beygði svo inn að Stóra Dímon. Þetta var malarvegur sem var allt í lagi fyrst en versnaði töluverð þegar ég fór frá Stóri Dímon að gömlu brú yfir Markarfljót. Þetta geri ég ekki aftur, að taka krók á malarveg. Ég hef ekki alveg orku í það með allan farangur. Magnað að sjá gamla brúin, að við komust yfir hana á stórum rútum. Mér fannst brúin varla nógu stór fyrir mig. Þegar ég var komið fyrir Kattarnef sprakk framdekk og ákvað ég að dekra við framhjól og láta það líka fá nýjan slöngu. Hversu oft á ég detta áður en ég fæ fararheil, Þóranna? Þá veit ég hvort ég á að kaupa fleira slöngur. Við Seljalandsfoss fékk ég mér pecanpie og te. Ég er búin að ákveða að þetta verður dekurferð. Fann einnig bílstjóri sem gat gefið mig loft í dekk, því ég næ því ekki sjálf með handpumpuna. Hjólaði áfram og vindur var stundum á móti mér og stundum í fangi. Vindstyrkur fór upp í tveggja stafa tölu og má það alveg verið minna ef hann er á móti mér. María, ef það er þér að kenna, viltu þá ekki bara af landinu strax? Sér ekki alveg tilgang í því að þurfa að bíða til mánudags. En ég komst upp síðasta tvær brekkur jafnvel þó malbik var svo mjúkt að dekkin límdist. Ég held að það var aftur sprungin en þá var malbikk bara svo klístrað. Sem ég skil ekki alveg því ekki var hitastig mjög hátt. Hraðan upp síðasti brekku var 4km/klst og niður næst síðasta brekku 62. Ofboðslega gaman. Búin að tjalda, versla og farin í sund þó heita potturinn var bilaður. Ég vona að hina pottar á leiðinni virka.


Kaffi Langbrók

Úrhellisrigning var í nótt og það styttist ekki upp fyrr en klukkan níu í morgun. En það lá ekkert á því hjólabúðin opnaði ekki fyrr en tíu. Keypti tvær slöngur svo ég hef nóg til að láta springa í bili. Það kom aftur skúr þegar ég hjólaði úr Selfoss en eftir Þingborg fékk ég hitt fínasti hjólaveðrið. Hlustaði til skiptis á fuglasöngur og bílaumferð. Ég vissi ekki að það eru svo margar fuglar að singja meðfram þjóðvegin. Ég vissi ekki heldur að það eru brekkur milli Selfoss og Hvolsvöll. Rétt áður ég kom á náttstað kom aftur skúr, svo ég gallaði mig upp -sér sko ekki eftir að ég bauð Ilse Jakobsen með - en þetta var ekki Selfossskúr, heldur eitthvað stutt og ómerkilegt. Sem betur fer. Er semsagt komin í Fljótshlíð, búin að tjalda og er að sötra te og borða vöfflur á meðan ég hlusta á húsráðendum að syngja og spíla á gítar þegar þeir eru ekki að baka vöfflur fyrir mig.

Selfoss

Strákarnir mínir héldu mig vakandi langt yfir svefntíma hjá mér. Eins gott að ég sofnaði við fyrra leik. Ég skil ekki af hverju þeir vilja alltaf vinna leikinn á síðustu stund. Ég er ekki alveg að þola svona mikið stress. Daginn byrjaði mjög vel, sól og blíða, hagstætt vindátt, hægur vindur. Eftir rúmlega tvo tíma var ég komin við Litla kaffistofunni og fékk ég mig pönnukökur þar. Hálfan leið upp Brekku við Skíðaskálinn byrjuðu læri að kvarta. Akkurat þá sprakk dekk og fengu læri að hvíla sér. Varstu nokkuð að hugsa til mín, Helgi? Ef svo, viltu þá hætta því? Ég nenni ekki að fá sprunginn dekk á 30km fresti. Á Hellisheiði var lögreglan að fylgjast með hvort ég var ekki að hjóla of hratt. En þá var kominn austanátt og engin hætta á því. Við Ingólfsfjall sprakk aftur og skipti ég þá um slöngu. Á Selfoss byrjaði að rigna og bið ég á tjáldstæði að það styttast upp með jarðber og Snickers áður en ég tjaldi. Er ekki alveg viss um að ég rúlli þessi upp. Nokkrar sprungin dekk í viðbót og meira rigning og ég fer að leita eftir strætósmíðarnir sem ég var að pakka einhvern stað. 

Pakka niður

Deginum í dag er ég búin að eyða í að tína saman allt sem mig langar að taka með. Svo kemur í fyrramálið í ljós hvort allt kemst með. Lagðist svo á sófanum með tölvunni til að athuga hvort Belgar mundu takast að senda Argentínumenn heim en vaknaði í hálfleik. Ég vona að drengirnir mínir geta halda mig vakandi á eftir. Vona einnig að veðurguðirnir verði tilbúnir að dekra við mig næsta fjóra vikur. Annars gæti það endast með að ég gefst upp við Skíðaskálann.

 Safna dótið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ýmislegt úr ísskápnum á einnig að komast með.Undecided

 


Undirbúningur heldur áfram

Komin með sjö læk áður en ég er lagt af stað. Set læk á það! Undirbúningur heldur áfram. Jón kom í gær og hjálpaði með töskurnar og festingar og í dag fór ég til Guðbjarts og keypti fullt af dóti fyrir ferðina sem ég þarf vonandi ekki að nota. Hann gaf mér góðan afslátt og er þar með orðinn styrktaraðili ferðarinnar. Takk Guðbjartur!Wink

Hjólað í kringum landið

Nú styttast í sumarfríinu og er ég á fullu að undirbúa hjólaferðina. Planið var að leggja af stað á laugardaginn en ég sé ekki alveg fyrir mér hvort ég nái því. Svo kannski byrja ég ferðina með því að fresta hana um einn dag. Whistling

« Fyrri síða

Um bloggið

Marrit Meintema

Höfundur

Marrit Meintema
Marrit Meintema
Hollendingurinn hjólandi sem ætlar að reyna að hjóla hringinn og stefnir að komast lengur en Selfoss.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Lokasprettur
  • Móttökunefnd
  • Safna dótið
  • Safna dótið

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband